Thursday, October 14, 2010

Nýjungar í meðferð á Sveppum í tánöglum

Bárður Sigurgeirsson húðlæknir flutti fyrirlestur um nýjungar í meðferð á sveppum í tánöglum á Evrópuþingi húðlækna sem haldið var í Gautaborg í byrjun október.