Friday, February 20, 2009

Raptiva tekið af markaði vegna aukaverkana

Evrópska lyfjastofnunin hefur tekið Raptiva af markaði vegna aukaverkana. Sjá nánar fréttatilkynninu annars staar hér á síðunni. Við ráðleggjum öllum sjúklingum sem eru á raptiva að hafa strax samband við sinn lækni.

Fréttatilkynning Evrópsku lyfjastofnunarinnar.